
Bíldudalsskóli auglýsir lausar stöður stuðningsfulltrúa og forfallakennara.
Bíldudalsskóli er samrekinn leik- og grunnskóli. Í grunnskólanum eru 29 nemendur og í leikskólanum eru 9 en fer fjölgandi. Um er að ræða tímabundnar stöður út núverandi skólaár eða til og með 29. maí 2020. Í Bíldudalsskóla eru lausar til umsóknar eftirfarandi stöður: Staða stuðningsfulltrúa (68% starf). Fjölbreytt og skemmtileg störf sem fela í sér almennan stuðning. Möguleiki á áframhaldandi starfi út skólaárið. Hæfniskröfur: Metnaður til að vinna með fjölbreytilegan hóp ne