

Jafningjafræðsla og kærleikur
Kennarar Bíldudalsskóla og Tjarnarbrekku fengu góða gesti í heimsókn þegar starfsfólk Tálknafjarðarskóla kom í heimsókn. Tilefnið var jafningjafræðsla þar sem skólastjóri Bíldudalsskóla og kennarar kynntu starf og áhersluþætti skólans. Kennarar voru með örkynningar þar sem vaxtarhugarfar, námsvísar, uppbyggingarstefnan, leiðsagnarnám og stafræn kennsla var kynnt. Virkilega ánægjulegur dagur sem vonandi á eftir að ýta undir frekara samstarf milli skólanna. Nemendur í 7.-10.