Jafningjafræðsla og kærleikur

Kennarar Bíldudalsskóla og Tjarnarbrekku fengu góða gesti í heimsókn þegar starfsfólk Tálknafjarðarskóla kom í heimsókn. Tilefnið var jafningjafræðsla þar sem skólastjóri Bíldudalsskóla og kennarar kynntu starf og áhersluþætti skólans. Kennarar voru með örkynningar þar sem vaxtarhugarfar, námsvísar, uppbyggingarstefnan, leiðsagnarnám og stafræn kennsla var kynnt. Virkilega ánægjulegur dagur sem vonandi á eftir að ýta undir frekara samstarf milli skólanna. Nemendur í 7.-10. bekk fengu það hlutverk að skipuleggja viðburð og halda utan um hann. Til grundvallar var horft til lykilhæfninnar um sjálfstæði og samvinnu. Nemendur unnu með lykilhæfnina: Að geta unnið með öðrum og tekið á jákvæðan

Eldri fréttir
Fréttasafn
Fylgdu okkur!
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square

Bíldudalsskóli - Dalbraut 2 - 465 Bíldudal - 450 2334

bildudalsskoli@vesturbyggd.is

© 2016 Bíldudalsskóli

  • w-facebook

Tjarnarbrekka - Tjarnarbraut 11 - 465 Bíldudal - 450 2334

tjarnarbrekka@vesturbyggd.is