
Haustkynning
Í síðustu viku var haustkynning Bíldudalsskóla og Tjarnarbrekku en vel var mætt á kynninguna og foreldrar afar áhugasami. Breyting hefur orðið á þessum kynningum frá því að vera námsgagnakynning yfir í að vera kynning á breyttum kennsluháttum. Skólastjórinn hóf kynninguna á Því að fara yfir ársskýrslu síðasta árs, starfsáætlun núverandi skólaárs ásamt niðurstöðum lesfimiprófa. Þegar skólastjóri hafði lokið sinni kynningu tóku kennarar Bíldudalsskóla við og kynntu breytta ken