

Kabuki dagurinn
Alþjóðlegi Kabuki dagurinn er í dag. Hann er haldinn til þess að vekja athygli á Kabuki heilkenninu og mættu nemendur og starfsfólk leik-...


H. C. Andersen smiðjur
Í dag voru fyrstu smiðjulokin á þessu skólaári í Bíldudalsskóla. Foreldrum og öðrum aðstandendum var boðið að koma og skoða afrakstur...


Brúum bilið - fyrsta heimsókn vetrarins
Í dag fór fram fyrsta heimsóknin í verkefninu Brúum bilið en þá komu elstu nemendur leikskólans í heimsókn til 1. og 2. bekkjar. Unnið er...


Eldfjallasérfræðingar
Nemendur í 1. - 4. bekk í Bíldudalsskóla eru búin að vinna fjölbreytt og skemmtilegt verkefni í samfélags- og náttúrufræði síðustu 6...


Danskennsla í Bíldudalsskóla
Jón Pétur kom til okkar í vikunni og var með danskennslu fyrir nemendur. Skólahópurinn á leikskólanum kom og dansaði með 1. og 2. bekk og...


Að teikna stærðfræðina
Mikið er það skemmtilegt að fá nýjungar inn í skólann. Í ágúst byrjuðu hvorki meira né minna en fimm flottir krakkar í 1.bekk. Þau komu...