

Niðurstöður lesfimiprófa 2016-2017
Samantekt á niðurstöðum úr lesfimiprófun í Bíldudalsskóla má finna á heimasíðu Bíldudalsskóla undir flipanum sjálfsmat eða hérna . Lesfimiprófin eru lögð fyrir í september, janúar og maí ár hvert en þau voru í fyrsta skipti lögð fyrir haustið 2016. Gert er ráð fyrir að allir nemendur Bíldudalsskóla þreyti prófin þrjú en niðurstaða prófanna birtist inn á svokallaðri skólagátt þar sem hægt er að sjá stöðu skólans. Við sjáum stighækkandi mun á nemendum en þar sem þetta var fyrst