
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk
Þriðjudaginn 26. apríl síðastliðinn var Stóra upplestrarkeppnin haldin í Félagsheimili Patreksfjarðar og er það í fyrsta skipti sem...

Heimsókn frá Patreksskóla
Föstudaginn 1. október síðastliðinn var heldur betur stuð í Bíldudalsskóla þegar 26 nemendur á miðstigi í Patreksskóla komu í heimsókn...

Knús í bréfi
Nemendur á yngsta stigi Bíldudalsskóla unnu skemmtilegt og einstaklega fallegt verkefni í sjónlistum nú á vorönninni. En verkefnið...

Vordagar í Bíldudalsskóla
Dagana 28. maí-1. júní héldum við árlegu vordagana okkar í grunnskólanum. Það var heldur betur fjör og gleði og óhætt að segja að...

Plokkdagur í skólunum okkar
Í tilefni af degi umhverfisins, sem er haldinn hátíðlegur 25. apríl ár hvert og bar að þessu sinni upp á sunnudag, tókum við í...

Blár dagur á Tjarnarbrekku og í Bíldudalsskóla
Blár Apríl, styrktarfélag barna með einhverfu, var stofnað árið 2013 af Ragnhildi Ágústsdóttur, Rannveigu Tryggvadóttur og Þórhildi...
Sóttvarnaraðgerðir á Tjarnarbrekku
Kæru foreldrar Tjarnarbrekku. Eins og fram kom í gær verður leikskólinn opinn en við herðum sóttvarnaraðgerðir í samræmi við reglur...
Lokun grunnskólans vegna nýrra sóttvarnaraðgerða
Kæru foreldrar, nemendur og starfsfólk Bíldudalsskóla. Samkvæmt nýjustu sóttvarnarreglum, sem taka gildi frá og með miðnætti 24. mars...

Bíldudalsskóli og Tjarnarbrekka óska öllum gleðilegrar hátíðar!
Starfsfólk Bíldudalsskóla og Tjarnarbrekku sendir öllum hugheilar jóla-og nýárskveðjur með kærum þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er...